Við búum yfir mikilli þekkingu á öllu því sem viðkemur vefsíðugerð, markaðssetningu, samfélagsmiðlum og hönnun.

Okkar ástríða er að taka þátt í uppbyggingu á nýjum og metnaðarfullum verkefnum, þín hugmynd er okkar markmið!

Við þekkjum rekstur fyrirtækja af öllum gerðum og stærðum og höfum reynslu sem getur nýst þér til að koma þinni vöru eða þjónustu á framfæri á netinu á faglegan hátt og fylgjum þér eftir.

Við þjálfum starfsfólk fyrirtækja í notkun á Shopify netverslunarkerfinu og Squarespace vefumsjónarkerfinu.

Vefsíða er andlit fyrirtækis henni þarf að sinna og hlúa að líkt og starfsfólki.

Við hjá Hugskot setjum ekki bara upp vef eða uppfærum, við bjóðum fjölbreyttar lausnir í þjáfun, endurmenntun og eftirfylgni.

“The very best thing you can do for the whole world
is to make the most of yourself.”
Wallace D. Wattles

 
squarespace-logo-transparent.png
 
 

Við erum hluti af Squarespace Circle. Hugskot nýtir það kerfi því það er öruggt og þægilegt.

Eftir að við höfum sett upp síðuna er kerfið notendavænt og einfallt í notkun og er grunn tölvukunnátta nægjanleg til að reka vefsíðu og uppfæra en einnig er hægt að fá tilboð í þjónustu við vefinn hjá okkur.

Vefstjórnunar leið Hugskot gerir þér kleift að sjáum um reksturinn meðan við rekum vefinn svo hann nýtist þér sem best. Það er ódýra en þú heldur og er sérsniðinn að þínum þörfum.

 

“Design is not just what it looks like and feels like.
design is how it works”
- Steve Jobs

shopify-partner-logo.png

Við aðstoðum þig í öllu sem við kemur því að setja upp vefverslun með Shopify kerfinu.

Okkar þjónusta er sérsniðinn að þínum þörfum. Innifalið í okkar verði er kennsla í notkun kerfisins og ráðgjöf varðandi þær viðbætur sem henta þinni vöru og þjónustu.

Við sérsníðum líka stuðning við þig varðandi rekstur og markaðssetningu að þínum markmiðum og þörfum.

1,000,000+ VIRKIR NOTENDUR
800.000 NETVERSLANIR NOTA SHOPIFY
SELDAR HAFA VERIÐ VÖRUR AÐ ANDVIRÐI $100B+ MEÐ SHOPIFY

 "Opportunities don't happen. You create them."
- Chris Grosser

Langar þig að elta draumana þína
en veist ekki hvar á að byrja?


Nærðu ekki að klára þau verkefni sem þú byrjar á? Langar þig í meira jafnvægi í lífinu? Stundum veit maður hvað maður á að gera, en nær ekki alveg að halda fókus og setur sér markmið en hraðinn í nútímasamfélagi tekur allar auka mínótur.

Hvað er markmiðasetning?

Markþjálfun og lífstílsráðgjöf hjá hugskot hentar einstaklingum sem vilja láta drauma sína rætast og ná auknum árangri og auka skilvirkni. Marþjálfun og marmiðasetning gefur einstaklingum tök á því að öðlast skrýra sýn á markmið og fá framtíðarsýn með því að læra inná styrklega sína. Markþjálfun byggust á samtalsfreli og vekur upp metnað og opnar leiðir til nýrra lausna og tækifæra. Markþálfun og marmiðaseting er byggt upp og þróað með því að sameina reysnlu af fræðigreinum eins og leiðtogafræði, sálfræði, félagsfræði, taugavísindi og kennslufræði.

"WHATEVER THE MIND OF MAN CAN CONCEIVE AND BELIEVE, IT CAN ACHIEVE."
- NAPOLEON HILL

Tengslamyndun - Kynning - Fjölmiðlar

 

Starfsfólk Hugskots hefur áralanga reynslu bæði úr fjölmiðlarekstri, umboðsmensku og viðburðahaldi. Við þekkjum því allar hliðar á því að kynna hljómsveitir, listir og menningu.

Við hjá Hugskot sérhæfum okkur í hönnun og uppsetningu á vefsíðum og kynningnarefni fyrir tónlistarfólk, unnið er með PRESS KIT pakka sem er nauðsynlegt fyrir alla sem vilja láta taka sig alvarlega í hafsjó menningar og lista á íslandi sem og erlendis.

 

REYNSLA, ÞEKKING OG FAGMENNSKA

 

Við á Hugskot, getum séð um alla hönnun allt frá einföldum gögnum til heildar ýmindar og/eða herferðir. Við getum líka aðstoðað þig að finna rétta hönnuðinn, eða auglýsingastofuna allt eftir þínum þörfum.

 
 

Fá verðtilboð í þjónustu.

RÁÐGJÖF - HÖNNUN OG UPPSETNING - KENNSLA

Til að við getum sérsniðið okkar þjónustu fyrir þig, og aðlagað að þínum markmiðum og hugmyndum svo þú getir náð markmiðum þínum á staðsetningu þinni á netinu.

Það er nauðsynlegt að fylla út sem mest, og gefa okkur hugmynd að uppruna, stefnu og hvaða árangri þig langar að ná.