Við búum yfir mikilli þekkingu á öllu því sem viðkemur vefsíðugerð, markaðssetningu, samfélagsmiðlum og hönnun.

Okkar ástríða er að taka þátt í uppbyggingu á nýjum og metnaðarfullum verkefnum, þín hugmynd er okkar markmið!

Við þekkjum rekstur fyrirtækja af öllum gerðum og stærðum og höfum reynslu sem getur nýst þér til að koma þinni vöru eða þjónustu á framfæri á netinu á faglegan hátt og fylgjum þér eftir.

Við þjálfum starfsfólk fyrirtækja í notkun á Shopify netverslunarkerfinu og Squarespace vefumsjónarkerfinu.

Vefsíða er andlit fyrirtækis henni þarf að sinna og hlúa að líkt og starfsfólki.

Við hjá Hugskot setjum ekki bara upp vef eða uppfærum, við bjóðum fjölbreyttar lausnir í þjáfun, endurmenntun og eftirfylgni.

“The very best thing you can do for the whole world
is to make the most of yourself.”
Wallace D. Wattles