Langar þig að elta draumana þína
en veist ekki hvar á að byrja?


Nærðu ekki að klára þau verkefni sem þú byrjar á? Langar þig í meira jafnvægi í lífinu? Stundum veit maður hvað maður á að gera, en nær ekki alveg að halda fókus og setur sér markmið en hraðinn í nútímasamfélagi tekur allar auka mínótur.

Hvað er markmiðasetning?

Markþjálfun og lífstílsráðgjöf hjá hugskot hentar einstaklingum sem vilja láta drauma sína rætast og ná auknum árangri og auka skilvirkni. Marþjálfun og marmiðasetning gefur einstaklingum tök á því að öðlast skrýra sýn á markmið og fá framtíðarsýn með því að læra inná styrklega sína. Markþjálfun byggust á samtalsfreli og vekur upp metnað og opnar leiðir til nýrra lausna og tækifæra. Markþálfun og marmiðaseting er byggt upp og þróað með því að sameina reysnlu af fræðigreinum eins og leiðtogafræði, sálfræði, félagsfræði, taugavísindi og kennslufræði.

"WHATEVER THE MIND OF MAN CAN CONCEIVE AND BELIEVE, IT CAN ACHIEVE."
- NAPOLEON HILL