Markmiðasetning og Lífsstíls ráðgjöf.

Langar þig að elta draumana þína en veist ekki hvar á að byrja? Nærðu ekki að klára þau verkefni sem þú byrjar á? Langar þig í meira jafnvægi í lífinu? Stundum veit maður hvað maður á að gera, en nær ekki alveg að halda fókus og setur sér markmið en hraðinn í nútímasamfélagi tekur allar auka mínótur.

Hvað er markmiðasetning?

Markmiða og lífsstíls ráðgjöf hjá hugskot hentar einstaklingum sem vilja láta drauma sína rætast og ná auknum árangri og auka skilvirkni. Lífsstílsþjálfun og markmiðasetning gefur einstaklingum tök á því að öðlast skýrari sýn markmið og fá framtíðarsýn með því að læra inná styrklega sína.

Markmiðaþjálfun byggist á samtalsfreli sem vekur upp metnað og opnar leiðir til nýrra lausna og tækifæra. markmiðaseting er byggð upp og þróuð með því að sameina reysnlu af fræðigreinum eins og leiðtogafræði, sálfræði, félagsfræði, taugavísindum og kennslufræði.

"Whatever the mind of man can conceive and believe,
it can achieve." - Napoleon Hill

Hvað er markmiðaþjálfari?


Markmiðaþjálfun notast við viðtalstækni sem eykur sjálfsskilning, ábyrgð og hvetur einstaklinga áfram. Vinna fer fram með reglubundnum samtalstímum sem eru settiru upp með hnitmiðuðum og hvetjandi spurningum, samtölum, verkefnum, æfingum og fræðslu þar sem þín markmið eru í brennidepli.

Markmiðaþjálfari er ekki ráðgefjandi heldur er okkar vinna að hjálpa þér að leita sjálf/ur lausna á hverju máli, og horfa á lífið með hlutlausu sjónarhorni. Við styðjum þig með því að halda utan um ferlið og með ögrandi og kraftmiklum spurningum til að þú sjáir kjarna málsins.

Tilgangur markmiðaþjálfunar.


Markmiðaþjálfun er eins og tetris og hugarleikir þar sem aðal áherslan er að púsla markmiðum rétt upp og sjá marmkið þín skýrar með kraftmiklum stöðuleika og stuðning. Við hjálpum þér að breyta draumum og óskhyggju í skýr markmið og mótum saman aðgerðar áætlun til að þú getir séð drauma þína verða að veruleika.

Hvers vegna er markmiðaþjálfun svona vinsæl?

Eingöngu vegna þess að hún skilar árangri sem er mælanlegur. Einstaklingar sem fá góða markþjálfun í starfi eða einkalífi eru allir sammála um að þessi öfluga og kraftmikla nálgun er einstök tæki til að ná markmiðum og komast í þann lífstill og/eða breyta hegðun til að hugsa lífið uppá nýtt.

“It's kind of fun to do the impossible.”
- Walter Elias Disney

Hefur þú kraftinn til að ná markvissum árangri í lífinu þínu en vantar smá stuðnign og hvatningnu til láta drauma þína rætast? Þá er markþjálfun fyrir þig.