Tengslamyndun - Kynning - Fjölmiðlar

 

Starfsfólk Hugskots hefur áralanga reynslu bæði úr fjölmiðlarekstri, umboðsmensku og viðburðahaldi. Við þekkjum því allar hliðar á því að kynna hljómsveitir, listir og menningu.

Við hjá Hugskot sérhæfum okkur í hönnun og uppsetningu á vefsíðum og kynningnarefni fyrir tónlistarfólk, unnið er með PRESS KIT pakka sem er nauðsynlegt fyrir alla sem vilja láta taka sig alvarlega í hafsjó menningar og lista á íslandi sem og erlendis.